Listaverkahæðin - Hallsteinsgarður

Listaverkahæðin - Hallsteinsgarður

Hvað viltu láta gera? Gera bílastæði við listaverkahæðina í Grafarvogi. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er vinsæll útsýnisstaður og margt fólk safnast saman t.d. um áramót og menningarnótt til að horfa á flugeldana. Þá er bílum lagt í vegarkantinn, jafnvel beggja megin, sem getur skapað hættu. Einnig er fólk oft að njóta sólarlagsins og leggur þá í vegarkantinn í ljósakiptunum sem getur líka valdið hættu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information