Leiktæki á skólalóð Hólabrekkuskóla

Leiktæki á skólalóð Hólabrekkuskóla

Hvað viltu láta gera? Bæta við leiktækjum á skólalóð Hólabrekkuskóla eins og t.d. Myllu, kúluspili, slönguspil o.s.frv. Hugmynd: https://www.krumma.is/leiktaeki/leiktaeki-eftir-flokkum/leikir/ Hvers vegna viltu láta gera það? Skólalóð Hólabrekkuskóla er mjög góð en á hana vantar meiri afþreyingu fyrir börn til að leika sér að.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar, það er því miður ekki nægt pláss á skólalóð Hólabrekkuskóla til þess að bæta við fleiri leiktækjum. Kosningarnar standa yfir dagana 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd og gefa henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information