Endurnýja göngustíg frá Vatnsveituvegi að Vesturhólum

Endurnýja göngustíg frá Vatnsveituvegi að Vesturhólum

Hvað viltu láta gera? Endurnýja göngustíg sem nær frá Vatnsveituvegi að Vesturhólum, upp brekkuna. Hann er orðinn hættulegur fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er slysahætta af þessum stíg eins og hann er orðinn í dag.

Points

Þessi stígur/brekka er ótrúlega mikið hjóluð og gengin og eins og hún er í dag er hún orðinn hættuleg fyrir hjólandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information