Hringtorg við Vesturhóla og Höfðabakka

Hringtorg við Vesturhóla og Höfðabakka

Hvað viltu láta gera? Setja hringtorg á gatnamótum við Vesturhóla og Höfðabakka Hvers vegna viltu láta gera það? Erfitt er að komast yfir götuna fyrir gangandi vegfarendur. Gangstéttin endar við götuna og byrjar aftur hinumegin en engin gangbraut. Bílar stoppa sjaldan og oft þarf að bíða lengi eftir að komast yfir götuna. Með hringtorgi kæmi gangbraut og auðveldara að komast yfir götuna. Einnig væri þægilegra og öruggara að keyra, þá sérstaklega til að beygja til vinstri frá Höfðabakka.

Points

Ekki pláss fyrir hrlngtorg, Höfðabakkinn er það brattur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information