Skýrari merkingar og gönguleiðir upp að Perlunni

Skýrari merkingar og gönguleiðir upp að Perlunni

Hvað viltu láta gera? Skýra tengingar og gönguleiðir frá 1. Hlíðarenda og 2. Frá Hlíðum (Reykjahlíð) upp að Perlu. Það er algengt að ferðamenn séu að klifra yfir girðingar og labbandi eftir vegöxlum Bústaðarvegarins í leit að "réttu" leiðinni upp á Öskjuhlíðina. Þetta ætti að skýra og lagfæra, og bæta merkingar um leið frá Snorrabraut/Hlíðarenda og Klambratúni/Reykjahlíð. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta eru mjög algengar gönguleiðir ferðamanna og heimamanna, og það er eðlilegt að þessar tengingar séu augljósar og skýrar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information