Spegill

Spegill

Hvað viltu láta gera? Setja spegil til að auðveldara er að sjá fyrir horn. Hvers vegna viltu láta gera það? Á þessum göngustíg er undirgöng og svo 90° horn. Það er því lélegt útsýni og þar sem það er líka smá brekka koma hjólreiðamenn á töluverðan hraða og hætta á árekstrar.

Points

Sammála þessu, myndi bæta öryggi að hafa spegil til að sjá ef það er að koma t.d. reiðhjól og mikilli ferð. Ég þekki staðinn f mynd en það vantar samt að það komi fram hvar þetta er nákvæmlega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information