Gangbraut yfir Skeiðarvog

Gangbraut yfir Skeiðarvog

Hvað viltu láta gera? Breyta þarf þessari hraðahindrun í gangbraut þar sem mikil gangandi umferð er þarna á milli bæði barna og farþegum strætó. Ásamt því að vekja athygli á að verið er að aka inn í hverfi þar sem mikill umgangur er af skólabörnum og að hámarkshraði er 30. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auka öryggi gangandi vegfarenda

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information