Sparkvöll við Vesturbæjarlaug

Sparkvöll við Vesturbæjarlaug

Hvað viltu láta gera? Útbúa sparkvöll við Vesturbæjarlaug. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið í kringum Vesturbæjarlaug er orðinn sannkallaður suðupottur. Þar er mjög fjölbreytt þjónusta og mikið líf og hverfisbragurinn orðinn virkilega ánægjulegur. Það sem vantar helst á þessu svæði - og myndi ramma það inn - eru fleiri tækifæri til útiveru meðal barna og unglinga. Sparkvöllur er þar góður kostur, enda tilfinnalegur skortur á slíkri aðstöðu í Vesturbænum.

Points

Á öllu vesturbæjarsvæðinu er ENGINN alvöru sparkvöllur. Seltjarnarnes er með tvo slíka. Og ekki reyna að kalla blettina við Landakot, Melakskóla eða KR sparkvelli. Þetta eru mottur í besta falli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information