Gera „milli-garð“ í fella hverfinu fallegri.

Gera „milli-garð“ í fella hverfinu fallegri.

Hvað viltu láta gera? Breytingar á almennings garði milli Þórufells, Æsufells og Yrsufells. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er niðurdrepandi fyrir sálina og móral hverfisins að hafa ónothæfa körfuboltavelli og fótboltavelli sem enginn notar. Samt sem áður sé ég þennan „milli-garð“ í fellunum notaðann af foreldrum með börn og kerrur alla daga vikurnar. Því legg ég til að það sé sett upp nýja velli sem eru þæginlegir fyrir augun til að sjá og/eða hafa fleiri af skemmtilegum tækjum fyrir börn til að leikja sér á. Einfaldlega láta þennan „milli-garð“ verða þæginlegri og velkomnari fyrir fjölskyldur og vini í komandi framtíð.

Points

Væri gaman að sjá þarna til dæmis leikvöll með leiktækjum fyrir ungbörn og eldri börn. Ekki væri verra að hafa svæðið afgirt en þá gætu börn úr nærliggjandi leikskólum notið góðra stunda þarna til tilbreytingar án þess að starfsfólk leikskólanna hafi áhyggjur af því að þau stingi af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information