Stökkpallar fyrir hjól og skíði í skíðabrekkuna

Stökkpallar fyrir hjól og skíði í skíðabrekkuna

Hvað viltu láta gera? Koma fyrir Stökkpöllum fyrir hjól og skíði í skíðabrekkuna. Æfingasvæði fyri börn og fullorðna í skíðabrekku. Ásamt því að gera stíga í hallanum með nokkrum s- beygjum Hvers vegna viltu láta gera það? Æfingasvæði fyri börn og fullorðna í skíðabrekku er skemmtilegt og hvetjandi fyrir þá sem vilja leika sér á hjóli eða skíðum, brekkan er í hæfilegum halla og iðkendur fara ekki of hratt ef þeir vilja æfa sig í að stökkva. Eins eru S- beygjur vel til þess fallnar að auka færni og meðhöndlun á hjóli. Vandaðir stökkpallar og lendingarsvæði fyrir neðan gerir Breiðholtsbrekkuna að eftirsóknarverðu leiksvæði.

Points

Þetta mun gera notkun á þessari brekku stórhættulega fyrir krakka sérstaklega a snjósleðum. Nú þegar er stökkpallur þarna sem er stórhættulegur sleðabörnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information