Gangstéttir báðum megin við götuna á Hrísateig

Gangstéttir báðum megin við götuna á Hrísateig

Hvað viltu láta gera? Setja gangstétt austan megin við götuna þar sem engin gangstétt er. Það er bara gangstétt öðrum megin við götuna á Hrísateig, fyrir neðan sundlaugarveg. Hvers vegna viltu láta gera það? Þarna eru á ferðinni margir gangandi vegfarendur á leið í búðirnar á horni Laugarlæks og Hrísateigs. Flestir íbúar á Hrísateig eru með bílastæði í innkeyrslum og því hæglega hægt að koma fyrir gangstétt og bílastæðahólf eins og víða sést. Börn eru líka gjörn á að taka stystu leiðina og ganga eða hjóla þá oft meðfram götunni þar sem engin gangstétt er.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information