Fòtabaðslaug

Fòtabaðslaug

Hvað viltu láta gera? Á Seltjarnarnesi er ákaflega skemmtileg fòtabaðslaug sem mér finnst algjörlega frábært að dìfa tánum ì eftir göngutúr. Væri mjög ánægjulegt að fá i hverfið mitt, Grafarvog. Hvers vegna viltu láta gera það? Skemmtilegt að sitja í hring með buxurnar brettar upp að hnjám, láta sèr lìða vel og spjalla saman. Heisubætandi og félagslega styrkjandi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information