Endurvinnslu tröll með samfélagsvitund

Endurvinnslu tröll með samfélagsvitund

Hvað viltu láta gera? Byggja nokkur timburtröll úr timbri sem verið er að henda, mætti reisa timbur g jafnvel dekkjatröll úr endurvinnsluefnum við allar móttökustöðvar Sorpu til að vekja fólk til umhugsunar um sóun. Fá bæði fólk af atvinnuleisisskrá, úr vinnuskólum sveitarfélagana og frá vernduðum vinnustöðum til að taka þátt í verkefninu öllum til hagsbóta <iframe src="https://www.facebook.com/plugins/video.php?href=https%3A%2F%2Fwww.facebook.com%2Fbrightvibes%2Fvideos%2F369801683606358%2F&show_text=1&width=380" width="380" height="717" style="border:none;overflow:hidden" scrolling="no" frameborder="0" allowTransparency="true" allow="encrypted-media" allowFullScreen="true"></iframe> Hvers vegna viltu láta gera það? Til að vekja athygli á endurvinnslu, sóun og efla vitund um hvað hugmyndaflug getur skapað mikin auð, einnig til að sýna hvað mikill mannauður er í raun til staðar þar sem sjaldan er leitað eftir honum. Þetta byggir upp fólk , skilning sem og samfélagslega vitund

Points

Mikil sóun á sér stað í samfélaginu, ekki bara í formi efnis heldur líka í formi mannauðs. Verkefnið vekur athygli á verðmætasóun sem og mundi sýna og sanna hvað miklum mannauð við erum að sóa sem og vannýta. Ef saman eru settir starfshópar fólks sem kemur frá vinnuskólum höfuðborgarsvæðisins, af atvinnuleysisskrá, frá vernduðum vinnustöðum sem og frá fyrirtækjum sem vilja sýna samfélagslega ábyrgði í verki mun verða til verulega verðmætaskapandi hópur á bæði efnislegu sem og huglægu sviði.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar en verður send sem ábending til Sorpu. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information