Íþróttahúsið Seljaskóla

Íþróttahúsið Seljaskóla

Hvað viltu láta gera? Skipta út leik klukku Hvers vegna viltu láta gera það? Klukkan sem er núna á staðnum er úr sér gengin og til skammar að bjóða þeim sem stunda íþróttir á hæðsta stigi í sinni íþrótt upp á þetta einnig vill ég benda á að nyrri klukkur hafs verið endurnýjaðar í öðrum hverfum í Reykjavík og löngu kominn tími til endurbóta á aðstöðu í Seljahverfinu nú veit ég að nýtt fjölnota íþróttahús er á leiðinni en körfuboltinn á ekki heimili i fyrsta áfanga og því mikilvægt að bæta aðstöðu i seljaskola þar sem mikið og gott starf fer fram og myndi bara batna með bættri aðstöðu

Points

Það þarf ekki að segja meira

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information