Hreystitæki

Hreystitæki

Hvað viltu láta gera? Mætti bæta við hreystitækjum við hinn svokallaða Rúnuróló, s.s svæðið fyrir utan rólóinn. Rólóinn er staðsettur við enda á Eikjuvogi. Stendur við Snekkjuvog. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið stendur í góðu skjóli og mætti nýta betur.

Points

Þetta er leynd perla við hliðina á Ólátagarði (daggæsla) og kjörið að halda því við svo börn og foreldrar nýti betur nærumhverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information