Bæta við trjám í dalinn

Bæta við trjám í dalinn

Hvað viltu láta gera? Gróðursetja fleiri tré í kringum Úlfarsána. Hvers vegna viltu láta gera það? Svo einn daginn getum við íbúarnir hjólað í gegnum skóginn, upp brekkuna og inn að vatni. Ef það er gróðursett eitthvað af trjám á hverju ári verðum við komin með fallegan skóg efitir 20 ár og stærðarinnar skóg eftir 50 ár. Horfum til framtíðar.

Points

Þessari hugmynd verður komið áfram sem ábendingu til skrifstofu reksturs og umhirðu. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd, þannig gefur þú henni tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information