Laga gangstéttar meðfram Háaleitisbraut 14 til 60

Laga gangstéttar meðfram Háaleitisbraut 14 til 60

Hvað viltu láta gera? Steypa nýja gangstétt. Hvers vegna viltu láta gera það? Gangstéttar eru orðnar mikið sprungnar og skemmdar. Gangstéttar þarna eru hættulegar gangandi sem og hjólandi vegfarendum. Gangandi vegfarendur geta hnotið um misfellur, fest barnavagna og dekk reiðjóla skorðast ofaní sprungurnar sem getur haft alvarlegar afleiðingar. Fyrir utan hversu ljótt þetta er að sjá og í hrópandi ósamræmi við útlit á blokkunum sem íbúar hafa verið að taka í gegn hverja á fætur annari.

Points

Þetta er svo þarft

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information