Göngustígurinn meðfram Skemmtigarðinum í Gufunesi

Göngustígurinn meðfram Skemmtigarðinum í Gufunesi

Hvað viltu láta gera? Laga göngustíginn meðfram Skemmtigarðinum í Gufunesi. Hvers vegna viltu láta gera það? Hann er eitt drullusvað hvort heldur sem er að vetri eða sumri og því mjög erfitt að ganga þarna með börn og dýr

Points

Það eru alltaf verið að mæla með meiri hreyfingu, því þarf að setja betri göngu/hjólastiga. Þetta yrði góð viðbót í stígakerfið.

Hann er eitt drullusvað hvort heldur sem er að vetri eða sumri og því mjög erfitt að ganga þarna með börn og dýr

Nýr möguleiki í gönguferðum um Grafarvoginn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information