Hringtorg inn í Hamrahverfið og við gatnamót Hallsvegar

Hringtorg inn í Hamrahverfið og við gatnamót Hallsvegar

Hvað viltu láta gera? Setja hringtorg við gatnamót Gullinbrúar, Fjallkonuvegs og Lokinhamra ásamt því að setja hringtorg við gatnamót Gullinbrúar og Hallsvegs. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta eru frábærir staðir til að hafa hringtorg á. Flestum tímum er þung umferð í aðra áttina. Með því að losna við ljósin þarna getur umferð orðið mun stöðugri og öruggari. Betri tenging væri við Hamrahverfið og Grafarvog.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information