Hverfisstrætó/vagn

Hverfisstrætó/vagn

Hvað viltu láta gera? Auðvelda samgöngur Hvers vegna viltu láta gera það? Tengja saman Granda, Vesturbæjarskóla, Grandaskóla, KR, Hagaskóla, Hagatorgið, Melaskóla og Háskólann.

Points

Mjög góð hugmynd að hafa hverfisvagn, það myndi létta á umferð við Hagaskóla og auka þar með öryggi barna og ungmenna a leið i skólann. Einnig frábært að geta skottast með strætó i búðina i stað þess að þjarka um hverfið á einkabílnum.

Dýrt?

Auðveldari samgöngur fyrir börn og fullorðna. Vantar alveg leið frá Granda að t.d Hagatorgi. Gott fyrir íbúa Haga/Mela meginn að komast bíllaus á Granda og nemendur sem búa langt frá Hagaskóla komast auðveldara í skólann. Einnig gætu mögulega yngri nemendur í Vesturbæjarskóla nýtt betur æfingar í KR beint eftir skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information