Ávaxtatré í Fossvogsdal

Ávaxtatré í Fossvogsdal

Hvað viltu láta gera? Það eru líklega afar góð skilyrði til að rækta ávxtatré í Fossvogsdal. Mér finnst að það ætti að láta á það reyna Hvers vegna viltu láta gera það? 1. Þegar þau hafa stækkað veita þau skjól. 2. Þau eru augnayndi þegar þau blómstra á vorin. 3. Þau eru mikilvæg fyrir t.d. býflugur og fleiri fljúgandi dýr sem aftur eru svo mikilvæg fæða fyrir fugla. 4. Uppskeran gæti nýst þeim sem leggja það á sig að heimækja dalinn. 5. Þau yrðu lítið skref í að takast á við loftslagsbreytingar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information