Fjölbreyttara leiksvæði fyrir börn á milli M- og S- landa

Fjölbreyttara leiksvæði fyrir börn á milli M- og S- landa

Hvað viltu láta gera? Á leiksvæðinu í dag eru tvær rólur. Hægt væri að efla leiksvæðið með því breyta t.d. annarri rólunni í ungbarnarólu, setja upp ný leiktæki (kastala og/eða klifurgrind), nýtt undirlag svo dæmi séu tekin. Hvers vegna viltu láta gera það? Leiksvæðið þjónar ekki tilgangi sínum sem ætti að vera að fá börn til þess að vera úti að leika sér og upplifa þá gleði sem leikurinn gefur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information