Hraðahindrun við Kóngsbakka

Hraðahindrun við Kóngsbakka

Hvað viltu láta gera? Setja upp hraðahindrun í götunni að Kóngsbakkablokkunum. Þarna ná bílar háum hraða og börnin að hjóla rétt hjá. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er slysagildra og þarf lítið til að auka öryggið.

Points

Þegar þetta var malbikað var þessi hraðarhindrun tekinn, svo skiltin standa enn og minna mann á að það sé hraðarhindrun, en það er engin hraðarhindrun og ekki búið að vera lengi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information