Lífga upp á aparóló

Lífga upp á aparóló

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta lífga upp á aparóló, þ.e. rólóinn milli Neshaga og Melhaga, með því að setja ný leiktæki. Það mætti einnig setja annan bekk eða sexhyrningslaga borð sem væri gott borða nesti við Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi leikvöllur er afar mikið notaður allt árið um kring og erum honum oft líkt við umferðarmiðstöð. Það er orðið tímabært að lífga aðeins upp á leikvöllinn en hann er farinn að láta á sjá.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information