Smábókasafn

Smábókasafn

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta setja upp litla kassa með loki nálægt blokkunum eða á leikvöllum þar sem fólk myndi geta skiptst á bókum (bæði fullorðins- og barnabókum), skilja eftir bækur og fá bækur lánaðar í staðinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Mér finnst sjálfri mjög gaman að lesa og vona að þetta vaki frekari áhuga fólks/barna á lestri. Engu að síður, væri gaman að geta skroppið út í garð og athugað hvaða bækur eru í boði þennan dag, og jafnvel kynnst nágrönnum með sameiginlegan áhuga.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information