Gangbraut meðfram brekkunni á Vínlandsleið

Gangbraut meðfram brekkunni á Vínlandsleið

Hvað viltu láta gera? Það er enginn gangstígur meðfram Vínlandsleiðinni þar sem hún liggur upp brekkuna frá hringtorginu frá Krókhálsi. Fólk sem kemur hjólandi eða gangandi til og frá vinnu í fyrirtækjum þarna í kring þarf annaðhvort að vera á götunni eða fara langa leið upp í Grafarholt til að komast á áfangastað. Þetta eru rúmir 200m sem þarf að laga. Hvers vegna viltu láta gera það? Auka öryggi gangandi og hjólandi.

Points

Bílaumferð hefur stóraukist á þessum kafla og mikilvægt að gera gangandi og hjólandi vegfarendum kleift að komast leiðar sinnar á öruggan hátt án þess að þurfa að leggja talsverða lykkju á leið sína.

Mjög mikilvæg aðgerð, það er stór hættulegt að hjóla þarna og það er töluverð umferð hjólandi!

Myndi stórbæta öryggi okkar sem hjólum til og frá vinnu daglega.

Myndi stórbæta öryggi hjólandi og gangandi á svæðinu

Auka öryggi og efla umhverfisvæna ferđir

Frábert hugmynd!😃

Löngu tímabært að auka umferðaöryggið á þessari leið

Auka öryggi gangandi og hjólandi fólks og einnig keyrandi fólks

Virkilega þörf á að auka öryggi gangandi og hjólandi á þessum kafla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information