Almenningsþjónustu kjarni

Almenningsþjónustu kjarni

Hvað viltu láta gera? Nýta kjarnann I almenningsþjónustu, fyrir sjoppu, betra bakarí, búðar kjarna, almennilega bensínstöð o.þ.h. Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar nánast alla þjónustu í hverfin

Points

Gott að fá gott bakarí, fiskbúð, bónus, eða góða handavinnubúð

Það væri næs að hafa sjoppu eða eitthvað álíka þar sem fólk getur farið að hanga. Það er alveg svolítið glatað að einu sjoppurnar í holtinu eru krónan og kfc

Hægt að bæta við pizzastað eða fiskbúð. Eitthvað nytsamlegt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information