Tívolígarðurinn í Reykjavík

Tívolígarðurinn í Reykjavík

Hvað viltu láta gera? Gera lítinn tívolígarð hjá Laugarveginum sem getur úthannað fyrir túrista. Hafa litinn fallturn, rússíbana, o.fl. jafnvel bæta við barnatívolí, tombólu og gera ljósathygli við garðinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Ég vil láta gera þessa hugmynd að því að fólk er nú óhissa að vísu þunglynd, óörugg, óánægð þú nefnir það. Fólk hafa nú ekkert að gera, allavega fyrir unglinga og jafnvel börn sem vilja skemmta sér við tól og tæki. Fólk eiga skilið að skemmta sér og vera ánægð þar sem fólk á öllum aldri geta loks skemmt sér saman. Þetta er líka þarf sem við þurfum, ekki bara fyrir fólk okkar heldur líka lands okkar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information