Skotsvæðin á Álfsnesi

Skotsvæðin á Álfsnesi

Hvað viltu láta gera? Fjarlægja Skotsvæðin á Álfsnesi Hvers vegna viltu láta gera það? Fólk er búið að berjast á móti þessum skotsvæðum í 14 ár, bæði hefur fólk þurft að flytja vegna (Hljóðmengunar) einnig hefur Reykjavíkurborg þurft að kaupa fólk burt af svæðinu. Skotsvæði eiga ekki heima í bakgarði fjölskrúðu dýralífi né útivistarfólks. http://kollafjordur.com/

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information