Fjölgun strætóskýla í Grafarholti

Fjölgun strætóskýla í Grafarholti

Hvað viltu láta gera? Það þarf að fjölga strætóskýlum í Grafarholti en nú eru þau eingöngu öðru megin á sumum stöðum t.d. við Gvendargeisla/Þórðarsveig. Hvers vegna viltu láta gera það? Því það er óþægilegt að bíða eftir strætó í vondu veðri ef ekki er skýli. Það er mikilvægt að þetta sé gott svo fólk nenni að taka strætó.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information