Vatnshani við sparkvöll hjá Klébergsskóla

Vatnshani við sparkvöll hjá Klébergsskóla

Hvað viltu láta gera? Setja upp vatnshana við sparkvöllinn Hvers vegna viltu láta gera það? Sparkvöllurinn (battavöllurinn) er mikið notaður, fólk verður þyrst við hreyfingu og með því að hafa aðgang að vatni hvetjum við til vatnsdrykkju. Vatnshaninn myndi nýtast nemendum skólans og öllum þeim sem leggja leið sína á völlinn eða eru á göngu í nágrenninu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information