útsýnispallur

útsýnispallur

Hvað viltu láta gera? á gatnamótum Strandvegar og Borgarvegar er frábær staður til að hafa útsýnispall. Þarf að gera plan þarnar og góða aðkomu bíla sem fara inn og út af planinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er besti útsýnisstaðurinn yfir sundin. Fólk verður að geta stoppað þarna til að slaka aðeins á og njóta þess.

Points

Þarna er frábær útsýnisstaður og gaman að ganga um. Þarf að vera gott bílastæði því aðgengi er slæmt. Svo mætti taka "kubbahraðahindranir" af Strandvegi og stja venjulegar í staðinn. Mættu vera fleiri útskot þar se hægt væri að leggja bílum, því fótfúnir getta ekki gengið alla strandlengjuna en þar er margs að njóta

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information