Skipta út illa förnum trjám fyrir framan Kjarvalsstaði

Skipta út illa förnum trjám fyrir framan Kjarvalsstaði

Hvað viltu láta gera? Setja ný tré í staðinn fyrir seljutréin fjögur sem eru fyrir framan aðalinngang á Kjarvalsstöðum. Hvers vegna viltu láta gera það? Þau virðast ekki dafna vel og eru því ekki til prýði. Mundi gera innganginn á Kjarvalsstaði meira aðlaðandi að hafa þarna falleg og gróskumikil tré.

Points

Löngutímabært að hressa aðeins uppá þennan gróður

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information