Gróðursetja blómstrandi tré og runna

Gróðursetja blómstrandi tré og runna

Hvað viltu láta gera? Planta blómstrandi trjátegundum og runnum meðfram göngustígum í hverfinu Hvers vegna viltu láta gera það? Til að fegra hverfið okkar, auka litskrúð og mögulega fá góðan ilm í loftið. Styðja við býflugur og andlega heilsu íbúa í hverfinu.

Points

Fegra brekkuna í bryggjuhverfinu og laga það sem miður fór með tré sem voru sett niður með Gullinbrúarveginum

Mjög góð hugmynd. Þetta myndi fegra hverfið mjög mikið og gera það ánægjulegra.😊

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information