Hraðaskilti á hraðar umferðargötur

Hraðaskilti á hraðar umferðargötur

Hvað viltu láta gera? Setja upp víðsvegar um hverfið hraðaskilti á hraðar umferðargötur t.d. við Hallsveg, við Gufunesbæ, við Foldahverfi, við Strandveg hjá Egilshöll, við Húsahverfi og á Gullinbrú á leið inn í hverfið. Hvers vegna viltu láta gera það? Stilla umferðarhraða niður á réttan hraða þar sem 30 km er hámark á mörgum stöðum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information