Fótboltamörk á leiksvæði allra leikskóla Grafarvogs

Fótboltamörk á leiksvæði allra leikskóla Grafarvogs

Hvað viltu láta gera? Setja upp lítil fótboltamörk á leiksvæði allra leikskóla Grafarvogs. Fótbolta er vinsælasta íþrótt í heimi, auðvelt að læra reglunar og allir geta tekið þátt. Hvers vegna viltu láta gera það? Hvetja drengi og stúlkur til að stunda fótbolta og hreyfingu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information