Lítill almenningsgarður

Lítill almenningsgarður

Hvað viltu láta gera? Gera lítinn almenningsgarð á opnu svæði með mikið af trjám og öðrum gróðri, bekkjum og nestisbekkjum og jafnvel lítilli tjörn. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að það sé ánægjulegur staður í hverfinu í göngufæri þar sem hægt væri að sitja og njóta útiveru í fallegu umhverfi.

Points

Mér finnst auða svæðið fyrir neðan malarstígin í laufengi (hjá 23-29) henta fullkomlega. Opið svæði sem hægt væri gera mjög fallegt og frábært að fá þangað lítinn garð.

Tilvalið á opna svæðinu við Rimaskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information