Vatnsbrunnar við íþróttasvæði Egilshöll, Dalhús og Gufunesbæ

Vatnsbrunnar við íþróttasvæði Egilshöll, Dalhús og Gufunesbæ

Hvað viltu láta gera? Setja upp vatnsbrunn við útifótboltasvæði Egilshallar (milli battavalla og gervigrasvallar), setja vatnsbrunn við útifótboltaæfingarsvæði við Dalhús (á göngustíg við inngang inn á neðra fótboltaræfingarsvæðið) og setja vatnsbrunn við Gufunesbæ (á leiksvæðinu hjá stóra kastalanum) Hvers vegna viltu láta gera það? Á þessa þrjá staði vantar nauðsynlega vatnsbrunna/vatnshana

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information