Fegra umhverfið í Spönginni

Fegra umhverfið í Spönginni

Hvað viltu láta gera? Gróðursetja tré og runna við og umhverfis bílastæða Hvers vegna viltu láta gera það? Umhverið er kaldranalegt og ljótt.

Points

Mætti hugsa stórtækt, breikka gangstétt framan við bókasagiðn og setja niður röð af öspum til að búa ti lframtíðar skjólbelti! Þarna er iðulega vindasamt.

Koma ruslagámum bak við Dóminós pizza í betra horf

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information