Smíðavellir yfir sumartímann

Smíðavellir yfir sumartímann

Hvað viltu láta gera? Koma upp smíðavöllum við eina félagsmiðstöð eða einhvern skóla hverfisins Hvers vegna viltu láta gera það? Af því það er skemmtilegt og hollt fyrir börn að fá tækifæri til að leika úti, vera útsjónarsöm, vinna saman, hanna, byggja, breyta og spreyta sig með hamar og nagla. Nýta mætti afganga og vinna útfrá hugmyndum um sjálfbærni og endurnýtingu.

Points

Þessi hugmynd verður send sem ábending á skrifstofu reksturs og umhirðu. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd og gefa henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information