Lýsing á malarstígum í Laugardalnum

Lýsing á malarstígum í Laugardalnum

Hvað viltu láta gera? Malarstígur sem liggur í Laugardal meðfram Sunnuvegi og áfram í átt að Farfuglaheimilinu, ásamt hringleiðum honum tengdum, verði lýstur upp, með lágstemmdri aðlaðandi lýsingu. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er mikið notaður stígur fyrir gangandi og skokkandi, sem erfitt er að nota eftir að dimma tekur vegna myrkurs. Lýsing gæti einnig aukið öryggiskennd fólks, en margir veigra sér við að fara um þetta einstaka svæði og góða göngustíg eftir sólsetur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information