Hærri mön bak við Staðarbakka á móti Mjódd.

Hærri mön bak við Staðarbakka á móti Mjódd.

Hvað viltu láta gera? Hækka mönina bak við Staðarbakkann á móti Mjóddinni og taka dauðu trén sem eru þar fyrir. Hvers vegna viltu láta gera það? Mjög mikil mengun berst frá umferðinni allt í kring, bæði svifryks og sérstaklega mikil hávaða mengun, frá Stekkjarbakka og Reykjanesbraut. Einnig berst mikil mengun frá Strætó í Mjódd og á veturna er mikið spólað á bílaplaninu við Mjódd, sér í lagi að nóttu til. Svona mikil mengun er heilsuspillandi og því mjög mikilvægt að brugðist sé við sem fyrst með mun hærri mön.

Points

Sammála að hækka mõnina.

Yrði til mikilla hagsbóta fyrir íbúa í Staðarbakka.

rykið er mikið, get ekki haft þvott úti vegna þessa, háfaði mikill, dauðu tréin binda ekki koltvísýringinn því vantar ný, háfaði mikill frá umferð

Sammála, séstaklega vegna hljóðmengunar

Mikið er ég hlynnt því að þessi tillaga komist sem fyrst i framkvæmd

Sammála sérstaklega hvað varðar hljóðmengun.

Ég er mjög sammála þessu, þá sérstaklega m.t.t. hávaðamegunar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information