Fegra Hverafold

Fegra Hverafold

Hvað viltu láta gera? Ég væri til í að Hverafoldin yrði tekin aðeins í geng. Væri til í að fleiri búðir opnuðu og að þetta yrði einslags torg þar sem Fólk í hverfinu geti hist og tekið því rólega saman í öruggu umhverfi. Og þesssvegna haldið markaði og svoleiðis. Hvers vegna viltu láta gera það? Mér finnst þetta vera það miðsvæðis að það ætti að vera fallegt og gaman að rölta þarna niður. Til að versla í matin í góðu veðri eða fá sér kaffibolla með vinum.

Points

Sammála, það vantar "miðju" í þennan hluta Grafarvogsins.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar. Henni verður komið áfram sem ábendingu í hverfaskipulag Reykjavíkur. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information