Grænt svæði á gatnamótum Laugarnesvegar og Borgartúns

Grænt svæði á gatnamótum Laugarnesvegar og Borgartúns

Hvað viltu láta gera? Taka niður girðinguna á götuhorninu og gera svæðið fólksvænt, mögulega setja upp leiktæki eða grillaðstöðu og bekki. Hvers vegna viltu láta gera það? Lóðin er í eigu borgarinnar og er á sólríkum og fjölförnum stað. Algjör óþarfi að hafa þessa girðingu á þessu svæði, auk þess sem hún skerðir öryggi þeirra sem eiga leið hjá ýmist gangandi eða hjólandi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information