Grafargymm

Grafargymm

Hvað viltu láta gera? Ég vill að það verði sett upp lítið líkamsræktar”plan” á stóra túnið hjá skóginum, suðurhluta-Grafarholtsins. Þar væru viðhaldsfrí líkamsræktartæki sem ætluð er að vera úti í náttúrunni og þarf því lítið viðhald. Er viss um að margir myndu elska þessa viðbót þegar fólk er að huga að heilsunni. Þessi rækt gæti verið “ALLTAF OPIN”. Hvers vegna viltu láta gera það? Sniðugt, frítt nema auðvitað tækja/startkostnaður. Svo er þetta mjög umhverfisvænt. Svona plan/stöð er að verða sífelt vinsællri í nágranna löndum og tala nú ekki um USA. Þetta er eitthvað sem þarf að græja í sumar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information