Skýli eða opinn skáli í Grundagerðisgarði

Skýli eða opinn skáli í Grundagerðisgarði

Hvað viltu láta gera? Einhverskonar skýli eða garðskála sem er opinn á hliðunum, með bekkjum og eldstæði í miðjunni. Hvers vegna viltu láta gera það? Grundagerðisgarður er vel staðsettur fyrir skóla og leikskóla í hverfinu og hægt að nýta hann til útikennslu allt árið. Vantar samt afdrep sem skýlir fyrir úrkomu. Kannski eitthvað álíka og er í Kjarnaskógi fyrir norðan.

Points

Óþarfi að bæta við þægilegum stað til að safna bjórdósum og sígarettustubbum um helgar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information