Sparkvöllur í Húsahverfi

Sparkvöllur í Húsahverfi

Hvað viltu láta gera? Láta gera sparkvöll Hvers vegna viltu láta gera það? Húsahverfið er eina hverfið í Reykjavík sem ekki hefur sparkvöll og vellirnir fyrir utan Húsaskóla eru malbiksvellir sem eru hættulegir. Ef ekki á skólasvæðinu, þá fyrir neðan Vesturhúsin við hliðna á Skíðabrekkunni.

Points

Að sjálfsögðu á að vera battavöllur við alla grunnskóla og þessi er einn eftir !

Vantar klarlega , vellir i Husaskola hafa verið slysagildrur i alltof mörg ár

Þetta svæði hefur ekki fengið mikla athygli í nokkur ár. Frábær leið til að endurvekja þetta útivistarsvæði

Húsahverfi þarf battavöll, malbikaður völlurinn við Húsaskóla er barn síns tíma og ekkert viðhald er ekkert.

Já sammála ,það er náttúrulega alveg galið að húsahverfi sé ekki með sparkvöll👊

Dregur að sér krakka og stulaðar að hreyfingu/heilbrigði. Fyrir krakkana í Húsahverfi er of langt í næsta battavöll.

Mér finnst að það ætti að vera sparkvöllur :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information