Hreinsa göngustígana oftar

Hreinsa göngustígana oftar

Hvað viltu láta gera? Sópa göngu stígana í Breiðholt oftar Hvers vegna viltu láta gera það? Núna eru þessir ágætu stígar fullir af sandi,og glerbrot á tvist og bast. Á haustin eru lauf til viðbótar við glerbrotin. Þannig að hreinsið stígana bæði haust og vor.

Points

Við hjólreiðar eykur sandurinn slysahættu snemma á vorin. Hætta er á að renna til í sandinum og detta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information