Hringtorg vid Breidholtskirkju-Arnarbakka og Þangbakka

Hringtorg vid Breidholtskirkju-Arnarbakka og Þangbakka

Hvað viltu láta gera? Setja hringtorg Hvers vegna viltu láta gera það? Ófáir árekstrar í gegnum árin og umferðin gengur mjög hægt þarna og mjög erfitt fyrir fólk að komast frá Arnarbakka/Rettarbakka og yfir að kirkju eða Breidholtsbraut og einnig úr kirkju og upp í hverfið. Það er gangbraut sem fólk hægir sjaldnast og hvað þá stoppar við svo ég tel hana nýtast betur með hringtorgi

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Hringtorg mundi auðvelda akstur umferðar og Strætó og tryggja öryggi gangandi fölks og barna sérstaklega.

Hringtorg myndi auka öryggi á þessum gatnamótum

Auka öryggi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information