Göngubrú eða göng yfir Sæbrautina við Kirkjusand

Göngubrú eða göng yfir Sæbrautina við Kirkjusand

Hvað viltu láta gera? Gera öruggari gönguleið yfir Sæbrautina Hvers vegna viltu láta gera það? Auka öryggi gangandi og hjólandi sem fara þurfa þessa leið

Points

Ljósin yfir Sæbrautina/Kirkjusand eru allt allt of stutt og hef ég lennt í mjög óþæginlegum aðstæðum á þar við að reyna að koma tveim börnum á hjóli örugglega yfir götuna. Það þarf að gera einhverjar úrbætur þarna... í það minsta að lengja gönguljósin verulega.

Ég á daglega leið um þessi gatnamót. Ég treysti ekki börnum og unglingum og hvað þá heldur ferðamönnum til að nota gönguljósin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information